Árshátíð yngstastigs verður haldin fimmtudaginn 11.maí 2023. Árshátíðin er tvískipt eins og síðustu ár og fara krakkarnir ekki heim á milli sýninga. Það er frítt á sýninguna fyrir börn frá leikskóla - 10.bekkjar. Fyrir 16 ára og eldri er aðgangseyrinn 1.500 kr og rennur allur ágóði í ferðalag 7.bekkjar, en sá bekkur sér um uppsetningu beggja árshátíða.
Skólavegur 740 Neskaupstað
Sími á skrifstofu: 4771124 Símanúmer Vinasels: 4709114 Netföng: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is annamarin@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:30 - 13:00 föstudaga |