Fréttir

Þjóðlegur bóndadagur

Í tilefni bóndadagsins hvetur janúarhópurinn alla bæði nemendur og starfsfólk að klæðast þjóðlegum fatnaði.
Lesa meira

Barnabókaverkefni í 10. SHÁ í Nesskóla.

Áttundi árgangur barnabóka í Nesskóla er kominn út. Í desember.......
Lesa meira

Skólabyrjun eftir jólafrí

Skóli byrjar á morgun þriðjudaginn 3. janúar eftir jólafrí samkvæmt stundatöflu. Hlökkum til að sjá alla á nýju ári.
Lesa meira

Jólaball 9.bekkjar og Síldarvinnslunnar

Þriðjudaginn 27.desember kl. 16:00 verður hið árlega jólaball 9.bekkjar og Síldarvinnslunnar. í sal Nesskóla Veitingar á staðnum og jólasveinar kíkja í heimsókn.
Lesa meira

Jólasmásagnakeppni Menningarstofu Fjarðabyggðar

Í ár líkt og síðustu tvö ár efndi Menningarstofa Fjarðabyggðar til Jólasmásagnakeppni. Í fyrra áttum við nemanda í verðlaunasæti og í ár.....
Lesa meira

Litlu jólin og veðrið

Á morgun eru Litlu jólin og verður vel tekið á móti nemendum og eigum við eftir að eiga notalega stund saman. En aftur á móti þá spáir mjög vondu veðri á morgun.....
Lesa meira

Litlu jólin og jólafrí

Í næstu viku eru bara tveir dagar í skólanum svo er komið jólafrí. Á mánudaginn....
Lesa meira

Opið hús á þemadögum

Í dag er opið hús vegna þemadaga. Bæði miðstig og unglingastig verða í skólanum frá 16:00 - 18:00 og verða verkefni og myndabás til sýnis í salnum, í stofum miðstigs og unglingastigs. Yngsta stig ætlar að vera með myndasýningu í skógræktinni þar verður sýning frá 16:15 - 17:15 og eiga allir að koma með vasaljós og nesti. Mælum við með því að það verði kíkt á alla staði bæði í skólann og skógræktina. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Þemavika

Í næstu viku er þemavika. Á mánudaginn er venjulegur dagur....
Lesa meira