BRAS

BRAS - menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi var haldin hér í Fjarðabyggð í síðustu viku. 

Smiðjudagar fóru fram í Nesskóla á föstudaginn.

Það var fullt af smiðjum í boði fyrir krakkana og allir skemmtu sér mjög vel.

Hér koma nokkrar myndir af verkefnum