Dusilmenni komast áfram í Músíktilraunum

Strákarnir okkar í Dusilmenni komust áfram í úrslit Músíktilrauna í gærkvöldi. Óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Fylgjumst með og styðjum við drengina. Strákarnir eru með Instagram síðu þar sem hægt er að fylgjast með ævintýrum þeirra. Leytið að @dusilmenni4 á instagram.