Erasmus +

Það var mikið fjör hér í Nesskóla í síðustu viku...18 nemendur frá Eistlandi, Danmörku og Lettlandi voru í heimsókn ásamt 7 kennurum. Nemendurnir unnu að ýmsum verkefnum með níunda bekknum okkar. Saman eru þessir fjórir skóla í Evrópuverkefni (Erasmus+) sem nefnist STEM through 21st century skills (STEM = Science - Technology - Engineering - Math)

 

Hægt er að nálgast fleiri myndir af verkefninu hér