Ester Rún og Freysteinn kepptu fyrir hönd Íslands

Evrópukeppni í fjármálalæsi 2019 er lokið með sigri Slóvena í jafnri og mjög spennandi keppni. Fulltrúar íslenskra grunnskóla, Ester Rún og Freysteinn úr Nesskóla, stóðu sig mjög vel og svöruðu spurningunum af öryggi og yfirvegun!
#fjármálalæsi

Hér má sjá fleiri myndir frá keppninni.