Frábærir rithöfundar í Nesskóla

Það býr margur góður rithöfundurinn í Nesskóla og það sýndi sig og sannaði þegar kallað var eftir jólasmásögum í þremur aldursflokkum grunnskólans.

Við óskum ykkur innilega til hamingju.

 Í flokki 1-4 bekk var Emma Sólveig í 1.sæti og á elsta stigi var Jóhanna Dagrún í 3.sæti.