Fundur Heimilis og skóla 3. maí

Hér er auglýsing vegna fundar Heimilis og skóla við foreldra og forsjáraðila í Fjarðabyggð. Fundurinn verður miðvikudaginn 3. maí 2023 í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.

Mikilvægt er fyrir foreldra að skrá sig á fundinn með netfangi ef þeir ætla að horfa í streymi. 

Hér er skráningarformið: https://forms.gle/Qbsjj58pcDfgYFCx7

Við hvetjum alla foreldra annaðhvort til að mæta eða skrá sig í streymi.