Gleðilega hátíð

Starfsfólk Nesskóla óskar nemendum, foreldrum, foráðamönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. Kennsla hefst síðan aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar.