Jólaföndrið
Verður fimmtudaginn 29. nóvember á milli kl 16:30 og 18:30 í sal Nesskóla.
Allir velkomnir; foreldrar, börn, bræður og systur, afar og ömmur, frænkur og frændur og auðvita allir vinirnir líka.
Sjáumst hress og eigum góðan dag saman í upphafi aðventunnar.
Svo verður líka kaffi, kakó og vöfflur til sölu á vegum 9. bekkjar.
Foreldrafélag Nesskóla
Skólavegur 740 Neskaupstað
Sími á skrifstofu: 4771124 Netfang: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is nes@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Starfsfólk og netföng |