Jólaföndur foreldrafélagsins og 9. bekkjar

Jólaföndrið

Verður fimmtudaginn 29. nóvember á milli kl 16:30 og 18:30 í sal Nesskóla.

Allir velkomnir; foreldrar, börn, bræður og systur, afar og ömmur, frænkur og frændur og auðvita allir vinirnir líka.

Sjáumst hress og eigum góðan dag saman í upphafi aðventunnar.

Svo verður líka kaffi, kakó og vöfflur til sölu á vegum 9. bekkjar.

Foreldrafélag Nesskóla