Jólasmásagnakeppni mennigarstofu Fjarðabyggðar

Jólasmásagnakeppnin hjá menningarstofu Fjarðabyggðar var haldin rétt fyrir jólin.
6. bekkur í Nesskóla ákvað að taka þátt og mátti sjá marga efnilega rithöfunda í hópnum.
Einn þeirra er Róza Madhara en hún var í þriðja sæti af þeim sem tóku þátt á miðstigi. 
Smásagan hennar heitir Gluggakistan og óskum við henni innilega til hamingju með árangurinn!