Jólastund

Það hefur verið mikil jólastemning að undanförnu í Nesskóla. 

Margir lögðu leið sína í lystigarðinn og að jólatrénu niðri í bæ. 

Þar áttu bæði nemendur og starfsfólk góða aðventustund þar sem var sungið og dansað í kringum jólatréð. 

Allir fengu líka heitt kakó, mandarínur og piparkökur. 

Sjötti bekkur stóð sig líka frábærlega vel í að skreyta skólann og má sjá myndir af því líka. 

Það er óhætt að segja að allir eru komnir í jólaskap hér í Nesskóla 

Nú eru litlu jólin næsta föstudag og mikil tilhlökkun! 

Hér má sjá nokkrar myndir

Eigið góða helgi!