Næstu dagar

Þriðjudag og miðvikudag eru venjulegir skóladagar.
Fimmtudaginn 21.apríl er svo sumardagurinn fyrsti og frídagur
Föstudagurinn 22.apríl er starfsdagur kennara og nemendur eru í fríi.