Netið, samfélagsmiðlar og börn - leiðbeiningar fyrir foreldra

Í þessum leiðbeiningum er fjallað um persónuupplýsingar, hvernig má vinna upplýsingar um börn, notkun stafrænna lausna, myndbirtingar ásamt fjölmörgu sem þarft er að hafa í huga þegar unnið er með börnum í stafrænni veröld.

https://www.barn.is/netid-samfelagsmidlar-og-born/leidbeiningar-til-foreldra/