Olsen Olsen keppni

Í síðustu viku fór fram Olsen Olsen keppni í hverjum bekk fyrir sig. 

Vinningshafarnir mættu sem fulltrúar bekkjarins á sal í dag og tóku þátt í Olsen Olsen keppni Nesskóla

1. sætið hlaut Erna Salín í öðrum bekk. 

2. sætið hlaut Óliver Leó í fyrsta bekk. 

3. sætið hlaust Haraldur Einar í sjötta bekk. 

Við óskum þeim til hamingju! 

 Hægt er að sjá fleiri myndir hér