Öskudagurinn var haldin síðstliðin miðvikudag. Gátum við í fyrsta skipti í langan tíma farið í fyrirtæki að syngja með krökkunum. Gekk dagurinn mjög vel fyrir sig og veðrið var að leika við okkur þrátt fyrir að það væri smá kalt. En við látum ekki smá kulda stoppa okkur. Allir fóru glaðir heim eftir vel heppnaðan dag.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá deginum sem teknar voru af starfsfólki og nokkrar sem við fengum að láni frá Sveinlaug Þórarinsdóttir hárskera.
Skólavegur 740 Neskaupstað
Sími á skrifstofu: 4771124 Símanúmer Vinasels: 4709114 Netföng: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is annamarin@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:30 - 13:00 föstudaga |