Á morgun er plokkdagurinn

2-3. bekkur
2-3. bekkur

 

Í dag tóku nemendur forskot á plokkdaginn sem er á morgun. Þeir fóru út í góða veðrið að plokka og er óhætt að segja að þeir hafi verið til fyrirmyndar og hreinsað bæinn duglega. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessum degi. Sjá má myndir hér 
 

Munum að ALLT plokk skiptir máli. Þó þú takir bara einn tóman plastpoka uppúr jörðinni á bílastæði við stórmarkað eða einnota hanska úr rjóðri eða runna þá ertu að gera gera gagn og það skiptir máli !