Samskiptadagur 24. október

Miðvikudaginn 24. október verður samskiptadagur í Nesskóla

*Nemendur og foreldrar panta viðtal hjá kennara í gegnum mentor. 

*Nemendur og foreldrar mæta síðan í viðtal til kennara miðvikudaginn 24. október

*Öll almenn kennsla fellur niður þennan dag. 

*Munið að kíka á óskilamuni

Starfsfólk Nesskóla