Síðasti dagurinn

Í dag, 30. apríl, var vonandi síðasti dagur þessa sérkennilega samkomubanns tímabils. Þrátt fyrir að veðrið hefði ekki brosað neitt breitt til okkar í dag gerðu flestir fjarkennsluhóparnir eitthvað skemmtilegt tengt útiveru... á myndinni má sjá nemendur úr 8. SJG í heimsókn hjá umsjónarkennaranum, Sigrúnu Júlíu... :)