Skólabyrjun

Skóli hefst að nýju eftir sumarleyfi með skólasetningu mánudaginn 20. ágúst kl. 10. Skólasetning fer fram inn á sal og síðan fara nemendur með umsjónarkennurum sínum inn í skólastofu og fá afhentar stundatöflur.