Skólasetning 24.ágúst 2022

Góðan dag, í dag, miðvikudaginn 24.ágúst 2022 er skólasetning í Nesskóla kl 11:00.
Þar sem verið er að vinna á skólalóðinni og því lítið um bílastæði hvetjum við því fólk til að koma gangandi.
Engin bílastæði eru að ofanverðu en hægt er að leggja við íþróttahúsið.