Slæmt veðurútlit 11.12.2019

Munu tilkynningar verða sendar út á heimasíðu Fjarðabyggðar og Facebook síðu fyrir klukkan 6:30 fyrramálið. Fyrir liggur að allur skólaakstur mun falla niður.