Starfsdagur 1/5

Viljum minna foreldra og forráðamenn að á morgun föstudaginn 16.september er starfsdagur hjá starfsfólki Nesskóla og Vinasels og því enginn skóli né Vinasel.

Mikið er um að vera en kennarar og stjórnendur eru á Kennaraþingi og námskeiðum og aðrir starfsmenn á leið á námskeið á vegum sinna stéttarfélaga.