Stjörnutjald

Nemendur fóru í stjörnutjald síðastliðinn föstudag. Þetta var 40 mínútna vettvangsskoðun um himingeiminn.  Þetta þótti mjög skemmtilegt og áhugavert. Þökkum SÚN kærlega fyrir að veita okkur tækifæri til þess að upplifa himingeiminn með þessum hætti.