Stóra upplestrarkeppnin á Austurlandi

Stóra upplestrarkeppnin á Austurlandi var haldin í gær 31. mars 2022.  Frá Nesskóla fóru sex keppendur. Fjórir sem lásu upp og tveir varamenn. Nesskóli fékk tvenn verðlaun fyrsta og þriðjasæti. Þau sem fengu þann titil eru Unnur Þóra Örvarsdóttir í fyrsta sæti og Máni Franz Jóhannsson í þriðja sæti. Erum við virkilega stolt af krökkunum og óskum þeim til hamingju með árangurinn ásamt öllum öðrum sem tóku þátt í keppninni. 

upplestrarkeppni Austurlands