Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur í Nesskóla

Samkvæmt skóladagatali þá eru nemendur í fríi næstu tvo daga, annars vegar vegna Sumardagsins fyrsta (20. apríl) og starfsdags á föstudaginn 21. apríl.

Starfsfólk skólans óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegs sumars.