Fimmtudaginn 2.febrúar hélt yngsta stig upp á þorrablót. Fengum við Noémi til að spila undir nokkur lög þar sem við sungum, spiluðum og rugguðum okkur í takt við tónlistina. Eftir söngin fengum við þorramat sem okkur fannst þó misgóður en voru afskaplega dugleg að smakka.
Eftirfarandi myndir voru teknar af Sigríði Ingu.
Skólavegur 740 Neskaupstað
Sími á skrifstofu: 4771124 Símanúmer Vinasels: 4709114 Netföng: ritarinesskola@skolar.fjardabyggd.is annamarin@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:30 - 13:00 föstudaga |