Þriðjudagurinn 18.janúar

Á morgun þriðjudaginn 18.janúar verður skólastarf að mestu leyti í nokkuð eðlilegu standi.

Allir nemendur í 1.-7.bekk koma í skólann og þeir nemendur sem hafa verið í sóttkví eru með neikvætt PCR próf. 

Unglingastigið, 8.-10.bekkur fer svo í próf á þriðjudag og koma þau þá inn á miðvikudag þegar neikvætt PCR próf liggur fyrir.