Tiltekt í Nesskóla

Á vordögum er venjan að kennarar og annað starfsfólk fari í tiltekt á svæðum sínum. Vegna fyrirhugaðra framkvæmda á vinnusvæði kennara hefur starfsfólk farið í viðameiri tiltekt en venjan er. 

Skemmtilegar myndir sem komu í ljós. 

Eldri