Fréttir

Jólaföndur foreldrafélagsins og níunda bekkjar

Fimmtudaginn 28. nóvember 16:30 - 18:30

Ný fræðslu- og frístundastefna Fjarðabyggðar

Kynningafundir um fræðslu- og frístundastefnu Fjarðabyggðar

Fávitar + karlmennskan

Fyrirlestur í boði foreldrafélags Nesskóla

Endurskin í skammdeginu

Skammdegismyrkrið er ansi svart um þessar mundir og líkur á hálku á morgnana töluverðar. Gott er að finna til endurskinsmerkin og hengja á úlpur og töskur svo allir sjáist vel þegar þeir koma gangandi eða hjólandi í skólann, Yngri börnin eiga helst ekki að koma á hjóli á þessum árstíma og þeir sem vilja hjóla verða að vera með ljós á hjólinu sínu og fara varlega. Í skólanum er útivera a.m.k. tvisvar á dag og mikilvægt að allir séu klæddir þannig að þeir njóti útiverunnar. Hlífðarbuxur, hlý peysa, húfur og vettlingar eru nauðsynjar auk þess að vera vel skóaður.