Fréttir

Fréttatilkynning – Nesskóli fær styrk til að efla forritun og sköpun hjá nemendum

Nesskóli hefur með stolti hlotið 200.000 kr. styrk frá Forritarar framtíðarinnar – styrktarsjóði á vegum Forritarar.is, sem hefur það að markmiði að styðja við forritunarmenntun barna og ungmenna um allt land.

Niðurstöður könnunar og lok skólaársins

Könnun meðal foreldra og forráðamanna um mögulega breytingu á upphafi skóladegi – úr kl. 8:10 í kl. 8:30 – er nú lokið. Þátttaka var mjög góð og við þökkum öllum sem tóku þátt.

Gleðileg útskrift í Nesskóla - Minningar, tónlist og óvæntir gestir!

Útskrift 10. bekkjar Nesskóla fór fram með glæsibrag þann 5. júní 2025. Hátíðleg athöfn var haldin þar sem margir tóku til máls og rifjuðu upp eftirminnilega skólagöngu nemenda.