Fréttatilkynning – Nesskóli fær styrk til að efla forritun og sköpun hjá nemendum
18.06.2025
Nesskóli hefur með stolti hlotið 200.000 kr. styrk frá Forritarar framtíðarinnar – styrktarsjóði á vegum Forritarar.is, sem hefur það að markmiði að styðja við forritunarmenntun barna og ungmenna um allt land.