Fréttir

VÆB-dagur á föstudag

Skilaboðaskjóðan - Árshátíð miðstigs

Hvethum ykkur til að sjá sýningu miðstigs á Skilaboðaskjóðunni á morgun, þriðjudaginn 13. maí kl. 15:00 eða 17:00

Glæsileg frammistaða Blæs Ágústs á Samfestingnum

Nemandi úr Nesskóla vakti mikla athygli á árlegri söngkeppni Samfés

Spennandi námskeið um heilbrigð samskipti fyrir unglingadeild!

Nemendur í 7.-10. bekk eru þessa dagana að taka þátt í afar mikilvægu og áhugaverðu námskeiði um heilbrigð samskipti sem Aflið stendur fyrir. Fyrsti hluti námskeiðsins fór fram 29. og 30. apríl og hefur þegar vakið mikla athygli og áhuga meðal nemenda. Framhaldið er svo væntanlegt 6. og 7. maí þar sem enn frekar verður kafað í þessi mikilvægu málefni.