Fréttir

"Bara fínt"

Hvað er að frétta? Bara fínt...

Við hvetjum alla foreldra og aðra íbúa Fjarðabyggðar til að mæta á málþing vina okkar í VA sem haldið verður í sal Nesskóla á laugardaginn 8.febrúar, kl. 11-13. Áhugaverðir fyrirlestrar og veitingar í boði. Aðgangur er ókeypis. Við hlökkum til að sjá þig!

Allt skólahald fellur niður í Fjarðabyggð fimmtudaginn 6. febrúar

Skólahald þriðjudaginn 21.janúar

Hér með er tilkynnt að eðlilegt skólahald verður þriðjudaginn 21. janúar. Vinsamlegast athugið eftirfarandi: - Enginn skólabíll verður á ferðinni að morgni - Við hvetjum alla til að fara með sérstakri varúð í umferðinni - Ef breytingar verða á skólahaldi verða þær birtar á heimasíðu skólans að morgni þriðjudags ⭕️Mikilvægt er að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu skólans fyrir klukkan 8:00 að morgni þriðjudags.⭕️

NIÐURFELLING Á SKÓLASTARFI

Skólahald fellur niður í Nesskóla, mánudaginn 20. janúar.

Upptakturinn

Opið fyrir skráningu í Upptaktinn á Austurlandi á menningarstofa@fjardabyggd.is

Skuggakennarar frá Kýpur heimsóttu skólann okkar

Í byrjun desember fengum við til okkar skuggakennara frá Kýpur sem komu til að .....

Nóvember og aðventan í fullum gangi

Í nóvember fengum við góða heimsókn frá Landanum, sem ræddi um veðurstöðina okkar. Þátturinn var sýndur....

Þemadagar Nesskóla: Íslensk tunga í forgrunni

Þemadagar Nesskóla stóðu yfir í vikunni með áherslu á íslenska tungu.

Veðurstöð á þaki Nesskóla.

Í gær, fimmtudaginn 24. október var sett upp veðurstöð á þaki skólans....