Fréttir

Skólahald þriðjudaginn 28.mars 2023

Skólahald í Fjarðabyggð – Þriðjudaginn 28. mars Ekkert skólahald verður í leik- og grunnskólum í Neskaupstað, á Eskifirði, og Fáskrúðsfirði á morgun. Á öllum þessum stöðum er þungfært víða á götum og göngustígum auk þess sem rýming er enn í gildi á Eskifirði og í Neskaupstað og gildir hún í það minnsta fram eftir morgni. Staðan verður tekin á nýjan leik í fyrramálið og gefin út tilkynning upp úr kl. 11:00. Fólk er beðið að fylgjast vel með miðlum sveitarfélagsins vegna þessa auk tilkynninga um aðra þætti í þjónustu sveitarfélagsins. Skólahald verður með hefðbundnum hætti á Reyðarfirði, Breiðdalsvík og Stöðvarfirði. Snjóruðningur mun hefjast allstaðar snemma í fyrramálið, en þar er mikið verk fyrir höndum. Íbúar eru beðnir um að sýna verktökum sem sinna snjómokstri tillitsemi og þolinmæði meðan sú vinna stendur yfir.
Lesa meira

Engin skóli í dag vegna veðurs og ófærðar

Það er engin skóli í dag vegna veðurs og ófærðar. Fólk er beðið um að halda sig heima.
Lesa meira

Upplestrarkeppni Nesskóla

Í dag, miðvikudaginn 22. mars var undankeppni upplestrarkeppni Fjarðarbyggðar haldin hátíðlegur í Nesskóla.....
Lesa meira

Grease

Sýningar á leikverkinu Grease voru haldnar hjá Nesskóla í síðastliðinni viku....
Lesa meira

Fjármálaleikar 2023

Ár hvert tekur 10.bekkur þátt í fjármálaleikunum, sem er árleg keppni í fjármálalæsi milli grunnskóla í Evrópu.....
Lesa meira

Grease - Leiksýning

Þriðjudaginn 14.mars er frumsýning á leikritinu Grease.....
Lesa meira

Grease - Leiksýning

Þriðjudaginn 14.mars er frumsýning á leikritinu Grease.....
Lesa meira

Samskiptadagur 15.mars 2023

Miðvikudaginn 15.mars 2023 er samskiptadagur í Nesskóla. Hvetjum ykkur til að skrá ykkur í viðtal ef þið eruð ekki nú þegar búin að því. Vinasel er opið þennan dag frá 8:10. Endilega aðskrá nemendur ef foreldrar/forráðamenn vilja nýta sér þá þjónustu. Póstur hefur nú þegar verið sendur til foreldra/forráðamanna á yngsta stigi.
Lesa meira

Vetrarfrí

Mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. febrúar er vetrarfrí í Nesskóla. Vonum að allir nái tíma með sínum nánustu og njóti saman í fríinu.
Lesa meira

Öskudagurinn

Öskudagurinn var haldin síðstliðin miðvikudag....
Lesa meira