01.12.2023
Það er svo mikið búið að gerast síðustu vikur að pósturinn verður sennilega langur í þetta skipti. En við byrjum á degi íslenskrar tungu.....
10.11.2023
Frá síðasta pósti hefur svo sannarlega margt gerst......
23.10.2023
Vikan sem leið var sennilega viðburðaríkust fyrir 9.SJG sem fór til.....
15.10.2023
Vikan byrjaði á starfsdegi sem þýðir.....
06.10.2023
Vikupósturinn er að þessu sinni tveggjavikupóstur....
29.09.2023
Á heilsugæslunni í Neskaupstað verður boðið upp á námskeið fyrir foreldra barna með kvíða. Námskeiðið hefur það að markmiði að kenna foreldrum aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar og efla foreldra í að nota aðferðirnar með barninu sínu til að vinna á kvíða, efla hugrekki og sjálfstraust. Algeng kvíðaeinkenni sem börn sýna eru ótti við að sofa ein, labba ein úti, ótti við hunda eða ótti við að eitthvað komi fyrir foreldra sína. Slík óttaeinkenni geta aukist við náttúruhamfarir eins og snjóflóð og rýmingar.
22.09.2023
Margt og mikið búið að gerast í vikunni rétt eins og aðrar vikur....
15.09.2023
Í vikunni fengum við aðra skemmtilega heimsókn ásamt því að 10.VG er í Danmörk í verkefni.......
13.09.2023
Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Viðmiðin eru gefin út til stuðnings foreldrum við að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umgengni við tækni, tölvur og snjalltæki.
Skjáviðmiðin eru gefin út fyrir aldursbilin 0–5 ára, 6–12 ára og 13–18 ára.
Hér fyrir neðan má skoða viðmið fyrir hvert aldursbil:
09.09.2023
Það er gaman að segja frá því að tveir fyrrum nemendur Nesskóla.....