Skólaakstur

Skólabíll Nesskóla sækir nemendur búsetta í Norðfjarðarsveit á morgnana og keyrir þá heim aftur að loknum skóladegi. Skólaakstur er í höndum áhaldahússins í Neskaupstað.