Verklagsreglur um tilkynningarskyldu starfsmanna grunnskóla

Verklagsreglurnar eru unnar í samastarfi fulltrúa menntamálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Barnaverndar Reykjavíkur og Barnaverndarstofu. Þær varða börn upp að 18 ára aldri og ná því til allra starfsmanna leik- og grunnskóla og fyrstu bekkja framhaldsskóla. 

Vinsamlega kynnið ykkur nánar um verklagsreglur hér.