Skólasetning

Góðan dag kæru foreldrar og forráðamenn,
Skólasetning nemenda í Nesskóla er þriðjudaginn 22.ágúst kl 11:00 á sal Nesskóla í kjölfarið hitta nemendur umsjónarkennara sína þar sem farið verður yfir dagskrá vetrarins og stundaskrár afhentar. Nemendur 1.bekkjar þurfa ekki að mæta á skólasetningu.
Umsjónarkennarari 1.bekk sendir út bréf til foreldra/forráðamenn og boðar í viðtal.
Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23.ágúst.
Bestu kveðjur
Starfsfólk Nesskóla.