Fréttir

Nesskólafréttir: Vetrarfrí - Winterbreak - Ferie zimowe

þá er komið út nýtt blað Nesskólafrétta en þar má m.a. finna upplýsingar varðandi komandi vetrarfrí... á íslensku... ensku og pólsku.
Lesa meira

Líf og fjör í Nesskóla

BRAS, list fyrir alla, handrit frá Árnastofnun og þemadagar!
Lesa meira

Árleg gönguferð Nesskóla

Öll stig fóru í göngu fimmtudaginn 17. september
Lesa meira

Gróðursetning

Nemendur á unglingastigi gróðursettu í dag. Smellið á fréttina til að sjá frekari upplýsingar.
Lesa meira

Nesskólafréttir

Nýtt tölublað Nesskólafrétta má nálgast hér og á Facebooksíðu skólans.
Lesa meira

Skólabyrjun 2020 - 2021

Eins og komið hefur fram áður verður skólasetning Nesskóla með frekar óhefðbundnum hætti að þessu sinni. Í ljósi aðstæðna og einnig tilmæla frá heilbrigðisyfirvöldum þarf að takmarka komur gesta í skólann. Eftirfarandi fyrirkomulag verður því á skólasetningunni að þessu sinni.
Lesa meira

Skólasetning 2020

Það styttist í skólabyrjun nýs skólaárs, 2020 - 2021. Skólasetning Nesskóla verður fimmtudaginn 20. ágúst. Eins og staðan er í dag er ekki alveg ljóst með hvaða fyrirkomulagi skólasetningin verður en ljóst er að fyrirkomulagið verður með óhefðbundnum hætti, nánari upplýsingar munu birtast hér á síðunni í byrjun næstu viku. Í haust hefja vel á þriðja tug spenntra 1. bekkinga nám hjá okkur. Umsjónarkennarar þeirra verða þær Fanney Halldóra Kristjánsdóttir og Guðrún Jónína Sveinsdóttir. Þær munu senda foreldrum og öðrum forráðamönnum póst í upphafi næstu viku um nánara fyrirkomulag á skólabyrjunarinnar. Ef það er eitthvað er óljóst þá endilega hafið samband við okkur í síma 477-1124
Lesa meira