03.11.2020
Fréttabréf frá skólastjóra
31.10.2020
Starfsdagur í öllum grunnskólum Fjarðabyggðar mánudaginn 2. nóvember
22.10.2020
Sprettur er teymi foreldra og fagfólks sem vinnur saman að því að bæta líðan og aðstæður barns.
22.10.2020
þá er komið út nýtt blað Nesskólafrétta en þar má m.a. finna upplýsingar varðandi komandi vetrarfrí... á íslensku... ensku og pólsku.
16.10.2020
BRAS, list fyrir alla, handrit frá Árnastofnun og þemadagar!
25.09.2020
Öll stig fóru í göngu fimmtudaginn 17. september
11.09.2020
Nemendur á unglingastigi gróðursettu í dag.
Smellið á fréttina til að sjá frekari upplýsingar.
18.08.2020
Nýtt tölublað Nesskólafrétta má nálgast hér og á Facebooksíðu skólans.
18.08.2020
Eins og komið hefur fram áður verður skólasetning Nesskóla með frekar óhefðbundnum hætti að þessu sinni. Í ljósi aðstæðna og einnig tilmæla frá heilbrigðisyfirvöldum þarf að takmarka komur gesta í skólann. Eftirfarandi fyrirkomulag verður því á skólasetningunni að þessu sinni.
11.08.2020
Það styttist í skólabyrjun nýs skólaárs, 2020 - 2021. Skólasetning Nesskóla verður fimmtudaginn 20. ágúst. Eins og staðan er í dag er ekki alveg ljóst með hvaða fyrirkomulagi skólasetningin verður en ljóst er að fyrirkomulagið verður með óhefðbundnum hætti, nánari upplýsingar munu birtast hér á síðunni í byrjun næstu viku.
Í haust hefja vel á þriðja tug spenntra 1. bekkinga nám hjá okkur. Umsjónarkennarar þeirra verða þær Fanney Halldóra Kristjánsdóttir og Guðrún Jónína Sveinsdóttir. Þær munu senda foreldrum og öðrum forráðamönnum póst í upphafi næstu viku um nánara fyrirkomulag á skólabyrjunarinnar.
Ef það er eitthvað er óljóst þá endilega hafið samband við okkur í síma 477-1124