Fréttir

Skólasetning skólaárið 2021 - 2022

Skólasetning nemenda er mánudaginn 23.ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 24.ágúst
Lesa meira

Á morgun er plokkdagurinn

Nemendur tóku þátt í plokkdeginum
Lesa meira

Foreldrafélag Nesskóla

Rafrænn aðalfundur
Lesa meira

Skóladagatal næsta skólaárs

Nú má finna skóladagatal næsta skólaárs undir.. Skólinn... Skóladagatal.
Lesa meira

Starfsdagur og upphaf kennslu

Við viljum minna á að þriðjudagurinn 6. apríl er starfsdagur í skólanum. Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl.
Lesa meira

Kennslu aflýst á fimmtu- og föstudag.

Ljóst er að þær auknu sóttvarnaraðgerðir sem kynntar voru í dag munu hafa áhrif á skólastarf. Því verðar starfsdagar fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars í grunnskólum Fjarðabyggðar og engin kennsla.
Lesa meira

Mygla í kennslustofum á unglingangi

Við skoðun á sýnum sem tekin voru í norðurhluta Nesskóla kom í ljós mygla í álmunni, en hún hýsir elsta stig skólans (8. – 10. Bekk). Þegar niðurstaðan lá fyrir núna í morgun var strax brugðist við og voru allir nemendur á elsta stigi sendir heim fyrir hádegi í dag.
Lesa meira

Dýrin í Hálsaskógi!

Frumsýning miðvikudaginn 17 mars. Kl. 19:00
Lesa meira