31.05.2022
Það er margt sem finnst í tiltekt.
24.05.2022
Það býr margur góður rithöfundurinn í Nesskóla og það sýndi sig og sannaði þegar kallað var eftir jólasmásögum í þremur aldursflokkum grunnskólans.
18.05.2022
Í dag, miðvikudag, munu nemendur í 10.bekk kynna lokaverkefni sín.
17.05.2022
Hópur nemenda í 8.bekk komst áfram í næstu umferð MAKEathons á vegum Matís.
16.05.2022
Þegar vorar og hlýnar í veðri eru reiðhjólin og aðrir farskjótar gjarnan dregnir fram. Þá er þörf á að rifja upp reglur um notkun slíks búnaðar.
12.05.2022
Samþætting í valgreinum við Verkmenntaskólann fyrir nemendur á elsta stigi heldur áfram.
26.04.2022
Nóg um að vera hjá nemendum Nesskóla.
18.04.2022
Þriðjudag og miðvikudag eru venjulegir skóladagar.
Fimmtudaginn 21.apríl er svo sumardagurinn fyrsti og frídagur
Föstudagurinn 22.apríl er starfsdagur kennara og nemendur eru í fríi.
05.04.2022
Vegna versnandi veðurspár og samráð við Rútufyrirtæki og starfsmenn skíðamiðstöðvarinnar var ákveðið að fresta skíðaferðinni. Við ætlum að reyna aftur eftir páska. Eins og við vitum þá er nestið mest spennandi í svona ferð og ekki viljum við að þau missi af því. Svo skíðanestið er velkomið í skólann á morgun á venjulegan skóladag.
01.04.2022
Stóra upplestrarkeppnin á Austurlandi var haldin í gær 31. mars 2022.