Fréttir

Þriðjudagurinn 18.janúar

1.-7.bekkur í skólanum.

Takmarkað skólastarf mánudaginn 17.janúar

Á morgun, mánudaginn 17.janúar verður kennsla með takmörkunum í Nesskóla vegna sóttkvíar og einangrunar starfsmanna og nemenda.

Skólalokun 14.janúar 2022

Talsverður fjöldi smita af völdum COVID-19 hafa greinst á Austurlandi undanfarið og síðustu tvo sólarhringa hafa bæst við um 30 ný smit á svæðinu. Staðan í faraldrinum er því orðin verulega þung og farin að reyna á víða í samfélaginu hér á Austurlandi. Þá hafa smit áhrif á starfsemi og mönnun í heilbrigðiskerfinu þar sem má lítið út af bregða til þess að þjónusta skerðist verulega. Ljóst er að grípa þarf til aðgerða til að létta þar á og minnka útbreiðslu smita og veikindum því tengdu.

Aðgangur inn í skólann

https://docs.google.com/presentation/d/e/2PACX-1vRLTim0x7nRJXAHV-au-bIVRdNajFk20tayoX7Cdg8FXbNUkBX3J9j-SSHGpaOZnHDLsgms_fMF1bDG/pub?start=true&loop=true&delayms=5000

Komum í veg fyrir matarsóun

Til að sporna við matarsóun viljum við að nemendur skrái sig í hádegismat þann 17.desember. Nemendur í 5.-10. bekk býðst að fara í hádegismat á sínum tíma eða fara heim kl 11:40. Ef nemendur vilja borða hádegismat á að skrá sig hér fyrir neðan. Með því að fylla inn eyðublaðið er nemandinn að skrá sig í mat. Í matinn er: Rjómalöguð blómkálssúpa og smurt brauð með malakoffi

Breytingar á samkomutakmörkunum

Í ljósi breyttra samkomutakmarkanna hvetjum við alla foreldrar og aðra aðstandendur að lesa vel fréttabréf sem einnig var sent út í pósti.

Erasmusferð til Eistlands

Bleikur dagur 2021

Í dag var bleikur dagur í Nesskóla eins og annar staðar á landinu. Klæddust nemendur og starfsfólk bleiku, borðaður var bleikur grjónagrautur og búið að skreyta skólann. Umsjónakennarar skreyttu hurðir á bekkjarstofunum með bleikum slaufum og fallegum orðum. Með þessu viljum við sýna stuðning og styrk til þeirra sem hafa greinst með krabbamein.

Útvistartími barna og unglinga

Foreldrafélag Nesskóla vill koma eftirfarandi á framfæri til foreldra og forráðamanna

Morgunsöngur

Nú hefst hver vika í Nesskóla á morgunsöng með nemendum í 1. - 7.bekk.